Select Page

Gefðu upplifun í jólagjöf

Gjafakort í Zipline ævintýri í Vík

GJAFAKORT Í ZIPLINE ÆVINTÝRI Í VÍK

 

Við hjá Zipline Iceland erum í jólaskapi og bjóðum gjafakort í Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal á sérstöku jólatilboði. Gjafabréfin okkar eru á aðeins 12.000kr.  (fullt verð er 14.900kr. og börn fá 50% afslátt í fylgd fullorðna) Gjafabréfið gildir til 31. desember 2019.

Ferðin tekur um 1,5 – 2 klst. og er sambland af göngu með leiðsögn um Grafargil ásamt rennsli yfir zipplínurnar okkar sem liggja á nokkrum stöðum um gilið, þar er svifið yfir gilbotninn, ár og fossa. Ferðirnar eru farnar daglega, allt árið um kring og er frábær upplifun fyrir alla fjölskyldumeðlimi eldri en 8 ára. Þyndartakmarkanir í ferðina eru 30 – 120 kg.

Gefðu ógleymanlega upplifun í jólagjöf. Þessi ferð er einstök upplifun fyrir alla fjölskylduna og eitthvað sem gleður í jólapakkanum. Til að kaupa gjafabréf getur þú smellt á hlekkinn hér neðar á síðunni eða sent okkur tölvupóst. *Vinsamlega athugið að gjafabréfin fást ekki endurgreidd.